Valdamesti maður Evrópusambandsins næstu fimm árin (amk) kemur frá næst minnsta aðildarríki Evrópusambandsins!
Ef umræðan um mögulega aðild að Íslands að Evrópusambandinu væri ekki jafn afbökuð og þessar fullyrðingar hér að ofan bera vitni um, þá væri kosning Junckers í stöðu valdamesta manns Evrópusambandsins eflaust nóg til þess að hætt yrði að deila um meint áhrifaleysi okkar innan ESB. Við gætum þá mögulega farið að ræða af alvöru um kosti og galla aðildar að ESB. En ég veit að það dugar ekki til.
↧